Got Bless Zoe for Star´n Nordica og Kristari´s Atlas

Zoe átti 5 tíkur 26.október, tvær gráar, ein dökkgrá,                                       IMG_0095
ein rauð og ein ljósrauð.
Við höfum beðið eftir þessu goti í 3 ár, síðan við
ákváðum að flytja Atlas inn frá USA og fá tík frá
Nordica í Ungverjalandi.
Zoe og Atlasi hefur gengið vel á sýningum og
fengu bæði Íslensk meistarastig og rec Cacib
á síðustu sýningu HRFÍ.
Þau eru bæði með hrein augu og A mjaðmir

Comments are closed.

Um Múlaræktun

Múlaræktun er staðsett á Gunnlaugsstöðum á Völlum 18 km frá Egilsstöðum.
Á Gunnlaugsstöðum búa Steindór V. Sigurjónsson og Hjördís Hilmarsdóttir og eru hundar aðaláhugamálið á bænum

Upplýsingar er hægt að nálgast í síma: 557-7241 og 899-5241 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst til icelandichusky[hja]gmail.com

Flokkar
Nýlegar athugasemdir