1. got Múlaræktunar 8 ára í dag

Í dag eru 8 ár síðan 7 gull undan Romu og Eld litu dagsins ljós                   berg og Aska prins
Þetta got var algjört gullgot 5 hundar úr gotinu hafa gert það
gott á sýningum og nokkur hafa staðið sig vel í sleðahundasportinu
Það hefur heldur betur fækkað í þessum hóp og eru aðeins
Prins, Aska og Berg lifandi.  Hin fjögur Blanco, Ynja, Snót og Gringó hafa kvatt þennan heim.

Við erum svo heppin að hafa Berg og Ösku hjá okkur á
Gunnlaugsstöðum, en sendum Prins og fjölskyldu hans
innilegar hamingjuóskir í tilefni dagsins.

Comments are closed.

Um Múlaræktun

Múlaræktun er staðsett á Gunnlaugsstöðum á Völlum 18 km frá Egilsstöðum.
Á Gunnlaugsstöðum búa Steindór V. Sigurjónsson og Hjördís Hilmarsdóttir og eru hundar aðaláhugamálið á bænum

Upplýsingar er hægt að nálgast í síma: 557-7241 og 899-5241 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst til icelandichusky[hja]gmail.com

Flokkar
Nýlegar athugasemdir