Nóvembersýning HRFÍ 2013
Múlaræktun gékk mjög vel á sýningunni um síðustu helgi 
Allir Múlahundar fengu excellent og allir sæti í sínum flokki.
Múla Ice White Thunder „Tindur“ var einn í 4ra-6 mán.
Honum gékk vel og keppti um besti hvolpur sýningar og
var í 3.sæti
Múla Ice Kiaro vann unghunda rakka og fékk meistaraefni.
Múla Týr varð í 2.sæti í opnum flokki og fékk meistarefni.
Múla Blanco Islandus vann meistaraflokkinn og varð svo
besti rakki tegundar en Týr var í 4. sæti.
Múla Þruma var í 2.sæti í opnum flokki og fékk meistaraefni

Allir Múlahundar fengu excellent og allir sæti í sínum flokki.
Múla Ice White Thunder „Tindur“ var einn í 4ra-6 mán.
Honum gékk vel og keppti um besti hvolpur sýningar og
var í 3.sæti
Múla Ice Kiaro vann unghunda rakka og fékk meistaraefni.
Múla Týr varð í 2.sæti í opnum flokki og fékk meistarefni.
Múla Blanco Islandus vann meistaraflokkinn og varð svo
besti rakki tegundar en Týr var í 4. sæti.
Múla Þruma var í 2.sæti í opnum flokki og fékk meistaraefni
Múla Tara (feldlaus) var í 3.sæti í opnum flokki
Múla Hríma vann meistaraflokk og varð besta tík tegundar,
Múla Hríma vann meistaraflokk og varð besta tík tegundar,
hún vann síðan Blanco og var besti hundur tegundar, þau
fengu bæði alþjóðlegt meistarastig (Cacib)
fengu bæði alþjóðlegt meistarastig (Cacib)
Innfluttu hundarnir okkar Kristari´s Atlas og Bless Zoe
for Star in Nordica fengu bæði excellent, Zoe fékk meistarefni,
for Star in Nordica fengu bæði excellent, Zoe fékk meistarefni,
hún vann unghundaflokkinn.