Siberian Husky og börn
Margir halda að Siberian Husky séu hættulegir börnum.                          
Það er hin mesta vitleysa.  Þeir héldu hita á börnunum hjá
frumbyggjum í Síberiu og þessi eiginleiki að vera góður við
börn hefur fylgt tegundinn æ síðan.
Hér er Múla Rökkva, sem er algjör nagli og duglegur
sleðahundur, að heilsa upp á Jökul Myrkva nýjasta meðlim
fjölskyldunnar hennar.
Bara yndisleg mynd
 október 30th, 2013 |
október 30th, 2013 |  Höfundur:
Höfundur: 
 Posted in
Posted in 
