Leitað að kindum

Í dag voru þrír Múlahundar að leita að kindum í fönn                                                                       001
Eldur fór með Hjördísi á Jökuldalsheiði, Berg með Lilju
og Þruma með Stefáni á Fljótsdalsheiði.
Það gékk ekki eins vel og í gær því miður.
En áfram sönnuðu þau hæfni sína til að leita að kindum
sem grafnar eru í fönn.
Hér eru Hjördís og Eldur að leggja í hann á
Jökuldalsheiðina í morgun, Eldur ekki hrifinn af
sexhjólinu.

Í gær var skemmtileg frétt um þetta ævintýri okkar á
mbl.is
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2013/09/24/husky_hundarnir_standa_sig_vel/

Comments are closed.

Um Múlaræktun

Múlaræktun er staðsett á Gunnlaugsstöðum á Völlum 18 km frá Egilsstöðum.
Á Gunnlaugsstöðum búa Steindór V. Sigurjónsson og Hjördís Hilmarsdóttir og eru hundar aðaláhugamálið á bænum

Upplýsingar er hægt að nálgast í síma: 557-7241 og 899-5241 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst til icelandichusky[hja]gmail.com

Flokkar
Nýlegar athugasemdir