Múlahundar leita að fé í fönn

Á föstudaginn fór Hjördís ásamt fleirum með Múla Berg og Múla Þrumu                                 008
til að leita að fé sem talið var að hefði fennt á Fljótsdalsheiði
Í dag, sunnudag fór Hjördís síðan með Berg á Jökuldalsheiði
Hundarnir stóðu sig með mikilli prýði og erum við afar stolt
af þeim.
Frábært þegar hægt er að nota galla husky til góðs.

Comments are closed.

Um Múlaræktun

Múlaræktun er staðsett á Gunnlaugsstöðum á Völlum 18 km frá Egilsstöðum.
Á Gunnlaugsstöðum búa Steindór V. Sigurjónsson og Hjördís Hilmarsdóttir og eru hundar aðaláhugamálið á bænum

Upplýsingar er hægt að nálgast í síma: 557-7241 og 899-5241 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst til icelandichusky[hja]gmail.com

Flokkar
Nýlegar athugasemdir