Hvolparnir í læknisheimsókn

Í dag voru hvolparnir heilsufarsskoðaðir, örmerktir, bólusettir og            079
fengu ormalyf.  Læknirinn sagði að þeir væru allir fullkomnir
og í góðu jafnvægi.
Við þurftum því að gefa óseldu hvolpunum tveimur nöfn
og fékk daman nafnið Múla Zita og gaurinn heitir Múla Fenrir.
Við hjá Múlaræktun höfum alltaf leyft fólki að ráða nafni á
hvolpunum.
Hér er mynd af Múla Merlin að lokinni læknisskoðun
ótrúlega vígalegur

Comments are closed.

Um Múlaræktun

Múlaræktun er staðsett á Gunnlaugsstöðum á Völlum 18 km frá Egilsstöðum.
Á Gunnlaugsstöðum búa Steindór V. Sigurjónsson og Hjördís Hilmarsdóttir og eru hundar aðaláhugamálið á bænum

Upplýsingar er hægt að nálgast í síma: 557-7241 og 899-5241 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst til icelandichusky[hja]gmail.com

Flokkar
Nýlegar athugasemdir