Múlahunda afmæli í mars 2013

Fjögur af níu gotum Múlaræktunar eru fædd í mars              
14.mars sl urðu Rökkvi og Týr undan Mjöll og Berg
4ra ára
20.mars urðu  Gæfa, Gola, Freyja, Ivan, Æsir og
Koda undan Rómu og Vindi 4ra ára
24.mars urðu Torres, Garri, Alaska,  Goði og
Kristal Fönn undan Rómu og Stormi 5 ára
29.mars urðu Lara Croft, Þruma, Eldur og
Tara undan Ösku og Kanuck 2ja ára
Við óskum þeim öllum og eigendum þeirra
til hamingju með afmælið
Hér er mynd af Töru og Þrumu sem búa
á Gunnlaugsstöðum.

Comments are closed.

Um Múlaræktun

Múlaræktun er staðsett á Gunnlaugsstöðum á Völlum 18 km frá Egilsstöðum.
Á Gunnlaugsstöðum búa Steindór V. Sigurjónsson og Hjördís Hilmarsdóttir og eru hundar aðaláhugamálið á bænum

Upplýsingar er hægt að nálgast í síma: 557-7241 og 899-5241 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst til icelandichusky[hja]gmail.com

Flokkar
Nýlegar athugasemdir