Íslandsmeistaramót Sleðahundaklúbbs Íslands 2013

Íslandsmeistaramót Sleðahundaklúbbs Íslands      
verður haldið við Mývatn n.k. laugardag
9. mars og hefst keppnin í hundasleðaakstri kl
11 og í skijoring (keppt á skíðum með 1 hund
sem dregur viðkomandi) kl. 14.
Það kemur í ljós þegar nær dregur hvort keppnin
verður á vatninu eða uppi hjá Kröflu þar sem
við höfum oftast verið.
Upplýsingar verða á www.sledahundar.is

Comments are closed.

Um Múlaræktun

Múlaræktun er staðsett á Gunnlaugsstöðum á Völlum 18 km frá Egilsstöðum.
Á Gunnlaugsstöðum búa Steindór V. Sigurjónsson og Hjördís Hilmarsdóttir og eru hundar aðaláhugamálið á bænum

Upplýsingar er hægt að nálgast í síma: 557-7241 og 899-5241 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst til icelandichusky[hja]gmail.com

Flokkar
Nýlegar athugasemdir