Nóvembersýning HRFÍ

Kristari´s Atlas fékk excellent, 2.sæti í ungliðum og góða dóma    
Berg fékk excellent, meistaraefni og 2.sæti í meistaraflokki
Þruma og Tara fengu excellent og 4. og 5. sæti í unghundum
Lara Croft fékk very good í unghundum en ekki sæti
Ice Kiaro fékk góða umsögn og 2. sæti í hvolpaflokki 4-6 mán.
Frigg fékk ágæta umsögn í hvolpaflokki 4-6 mán.
Týr og Móri fengu excellent í opnum flokki en ekki sæti
Rökkva fékk excellent í opnum flokki
Myndavélin gleymdist heima en hér eru nokkrir
Múlahundar undan Ösku með pabba sínum honum
Kanuck.

Comments are closed.

Um Múlaræktun

Múlaræktun er staðsett á Gunnlaugsstöðum á Völlum 18 km frá Egilsstöðum.
Á Gunnlaugsstöðum búa Steindór V. Sigurjónsson og Hjördís Hilmarsdóttir og eru hundar aðaláhugamálið á bænum

Upplýsingar er hægt að nálgast í síma: 557-7241 og 899-5241 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst til icelandichusky[hja]gmail.com

Flokkar
Nýlegar athugasemdir