Íslandsmeistaramót Sleðahundaklúbbs Íslands í hundasleðaakstri og skijoring

Við tókum þátt í Íslandsmeistaramóti Sleðahundklúbbs    
Íslands  á Mývatni núna um helgina.
Mótið var mjög vel skipulagt og allt gékk upp.
Ekki spillti frábært veður fyrir.
Kolbeinn Ísak með feðgana Múla Tý og Múla Berg
unnu unglingaflokkinn í hundasleðaakstri með
tvo hunda á frábærum tíma.  Sæmundur Þór var í 3.
sæti í skijoring karla með Múla Tý og Hjördís var í
5.sæti í skijoring kvenna með Múla Berg.  Myndir
frá keppninni á myndasíðunni.

Comments are closed.

Um Múlaræktun

Múlaræktun er staðsett á Gunnlaugsstöðum á Völlum 18 km frá Egilsstöðum.
Á Gunnlaugsstöðum búa Steindór V. Sigurjónsson og Hjördís Hilmarsdóttir og eru hundar aðaláhugamálið á bænum

Upplýsingar er hægt að nálgast í síma: 557-7241 og 899-5241 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst til icelandichusky[hja]gmail.com

Flokkar
Nýlegar athugasemdir