Leitarhundurinn okkar

      Það er alltaf gaman þegar fólk er að vinna með hundana sína.
      Múla Garri stóðst B próf í snjófljóðaleit hjá BHSÍ þegar hann var
      tæplega tveggja ára gamall.
      Við erum afar stolt af honum

Comments are closed.

Um Múlaræktun

Múlaræktun er staðsett á Gunnlaugsstöðum á Völlum 18 km frá Egilsstöðum.
Á Gunnlaugsstöðum búa Steindór V. Sigurjónsson og Hjördís Hilmarsdóttir og eru hundar aðaláhugamálið á bænum

Upplýsingar er hægt að nálgast í síma: 557-7241 og 899-5241 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst til icelandichusky[hja]gmail.com

Flokkar
Nýlegar athugasemdir