Archive for september, 2017

1. Múlagotið 11 ára

Í dag eru 11 ár síðan fyrsta Múlagotið fæddist           berg (1)
Foreldrar voru ISCH Heimskautanætur Eldur og
CANCH Shapali´s Remembering Romance.
7 æðislegir hvolpar fæddust: Prins, Snót, Aska,
Ynja, Blanco, Gringo og Berg.  Þau eru því miður
öll dáin nema Berg okkar.
Hann er æðislegur hundur, ennþá mikill töffari
þó hann sé geldur og gamall og slæst um hylli
tíkanna þegar svo ber undir.
Við erum endalaust þakklát fyrir að eiga hann.

Perla 2ja ára

Perlan okkar varð 2ja ára 5. september.          Perla
Hún er engu lík, ofvirk og skemmtileg
og mjög duglegur sleðahundur.
Við erum svo heppin að eiga hana
Það er ekki oft sem hún er svona slök eins
og á myndinni.

Afmæli 28.ágúst 2017

Þessir falllegu hvolpar undan Kristari´s Atlas og         Afmæli 28.ágúst
Múla Þrumu urðu tveggja ára 28. ágúst 2017.
Þau eiga öll heima hjá Snowdogs á Heið í
Mývatnssveit.
Til hamingju með afmælið Hekla, Klettur, Frosti,
Vikur, Askja og Krafla.

Um Múlaræktun

Múlaræktun er staðsett á Gunnlaugsstöðum á Völlum 18 km frá Egilsstöðum.
Á Gunnlaugsstöðum búa Steindór V. Sigurjónsson og Hjördís Hilmarsdóttir og eru hundar aðaláhugamálið á bænum

Upplýsingar er hægt að nálgast í síma: 557-7241 og 899-5241 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst til icelandichusky[hja]gmail.com

Flokkar
Nýlegar athugasemdir