Afmæli í júlí 2021
29.júlí var afmæli fyrsta gots Ösku
Aðeins 3 rakkar eru lifandi og ég óska
Bruna, Móra og Jökli og eigendum þeirra
til hamingju með 12 ára afmælið
Knús á eigenda allra hinna úr þessu flotta
goti
________________________________________________________
9.júlí áttu hvolparnir úr fyrsta goti Töru og Atlasar
8 ára afmæli.
Til hamingju með afmælið Tindur, Star, Karma Fenrir,
og Merlin (Ódn) og eigendur þeirra.
Knús á eiganda Duchess sem lést á árinu.