Múlahundur ársins 2019

Eins og margir vita höfum við Steini  gefið                  Kaldi að vinna grúbbuna
Múlahundum stig fyrir árangur í keppnum
á sýningum og ýmsu fleira, t.d. árangur í
hlýðniprófum.
Í ár var það snillingurinn hann Múla Kaldi
sem er með flest stig, og sló stigametið okkar
þrátt fyrir að hafa ekki enn tekið þátt í
keppnum.  Hann er með 52 stig.
Innilegar hamingjuóskir með þennan flotta
hund Kalli og Olga.  Hann fær bikarinn sinn
á Mývatnsmótinu í vetur.

Comments are closed.

Um Múlaræktun

Múlaræktun er staðsett á Gunnlaugsstöðum á Völlum 18 km frá Egilsstöðum.
Á Gunnlaugsstöðum búa Steindór V. Sigurjónsson og Hjördís Hilmarsdóttir og eru hundar aðaláhugamálið á bænum

Upplýsingar er hægt að nálgast í síma: 557-7241 og 899-5241 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst til icelandichusky[hja]gmail.com

Flokkar
Nýlegar athugasemdir