Fyrsta got Múlaræktunar

6.sept. sl. voru 13 ár síðan fyrsta Múlagotið                  1.got 6ára
fæddist.  Foreldrarnir voru Heimskauta Nætur
Eldur og Shapali´s remembering Romance
„Roma“.  Ég gleymi því aldrei hvað við vorum
ánægð með þennan flotta hóp.  Við vorum svo
heppin að eiga Múla Berg og Múla Ösku nánast
allt þeirra líf og Múla Blanco Islandus kom oft
til okkar.  Þetta var ótrúlega flott got og átti
góðu gengi að fagna á sýningum. Berg og Blanco
voru tveir af fyrstu 4 Íslenskum meisturum
fæddum á Íslandi.
Nú eru þau öll dáin, Berg minn kvaddi síðastur 11.maí sl.
blanco hvolpur

Comments are closed.

Um Múlaræktun

Múlaræktun er staðsett á Gunnlaugsstöðum á Völlum 18 km frá Egilsstöðum.
Á Gunnlaugsstöðum búa Steindór V. Sigurjónsson og Hjördís Hilmarsdóttir og eru hundar aðaláhugamálið á bænum

Upplýsingar er hægt að nálgast í síma: 557-7241 og 899-5241 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst til icelandichusky[hja]gmail.com

Flokkar
Nýlegar athugasemdir