Nordic sýning HRFÍ 24.ágúst 2019

Múlahundum gékk afar vel á sýningunni: Kaldi að vinna grúbbuna
Ungliðar rakkar:
1.Múla Kaldi excellent, CK  Besti Junior, Junior stig, besti rakki,
Íslenskt meistarastig, besti hundur tegundar, vann grúbbu 5,
3. besti hundur sýningar og 2. besti Junior sýningar.
2. Múla Mána Jökull excellent
3. Múla Logi excellent
4. Múla Mána Jaki excellent
Múla Nætur Frosti very good
Meistaraflokkur rakkar:
1. Múla Gígur excellent
Ungliða tíkur:
1. Múla Nótt excellent, CK Junior stig
2. Múla Mystic Kul excellent, CK
3. Múla Mystic Völva excellent
Opinn flokkur tíka:
2. Múla Mystic Perla excellent
Meistaraflokkur tíkur:
3. Bless Zoe for Star´n Nordica excellent
Öldungaflokkur tíkur:
1. Múla Tara excellent, CK, besti öldungur með öldungastig, 5.-6 besti öldungur sýningar
2. Múla Þruma excellent, CK

Comments are closed.

Um Múlaræktun

Múlaræktun er staðsett á Gunnlaugsstöðum á Völlum 18 km frá Egilsstöðum.
Á Gunnlaugsstöðum búa Steindór V. Sigurjónsson og Hjördís Hilmarsdóttir og eru hundar aðaláhugamálið á bænum

Upplýsingar er hægt að nálgast í síma: 557-7241 og 899-5241 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst til icelandichusky[hja]gmail.com

Flokkar
Nýlegar athugasemdir