Hvolpasýning HRFÍ 24.ágúst 2018

24.ágúst sl. var hvolpasýning og þar voru sýndir 11Hvolpasýning 24.08.18
hvolpar frá Múlaræktun í 3-6 mán. flokki.
Öllum Múlahvolpunum gékk vel og voru 7 af þeim
í verðlaunasætum. Múla Héla vann flokk tíka og
Múla Jaki rakkaflokkinn. Hann varð síðan 4. besti
hvolpur sýningar. Aldeilis frábær árangur og gaman
að svona margir hvolpaeigendur skyldu vera til í að
sýna gullin sín.  Við óskum öllum til hamingju
með árangurinn.

Comments are closed.

Um Múlaræktun

Múlaræktun er staðsett á Gunnlaugsstöðum á Völlum 18 km frá Egilsstöðum.
Á Gunnlaugsstöðum búa Steindór V. Sigurjónsson og Hjördís Hilmarsdóttir og eru hundar aðaláhugamálið á bænum

Upplýsingar er hægt að nálgast í síma: 557-7241 og 899-5241 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst til icelandichusky[hja]gmail.com

Flokkar
Nýlegar athugasemdir