Got Rómu og Storms 9 ára

hvolpar apríl 2009 1203
24.mars sl. urðu hvolpar Rómu og Storms 9 ára
Við óskum Garra, Goða og Alösku og eigendum
þeirra til hamingju með afmælið.
Kári dó á fyrsta ári og hin tvö Fönn og Torres
eru líka dáin.
Garri var sýndur í öldungaflokki í febrúar og stóð
sig með mikilli prýði.

Comments are closed.

Um Múlaræktun

Múlaræktun er staðsett á Gunnlaugsstöðum á Völlum 18 km frá Egilsstöðum.
Á Gunnlaugsstöðum búa Steindór V. Sigurjónsson og Hjördís Hilmarsdóttir og eru hundar aðaláhugamálið á bænum

Upplýsingar er hægt að nálgast í síma: 557-7241 og 899-5241 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst til icelandichusky[hja]gmail.com

Flokkar
Nýlegar athugasemdir