Afmæli fyrra gots Ösku og Kanucks í mars

afmæli29.mars
Þann 29. mars urðu hvolparnir úr fyrra goti Ösku og Kanuck
6 ára.  Við óskum Töru, Þrumu, Eldi og Löru Croft til hamingju
með afmælið. Við eigum Töru og Þrumu, Sæmi og Bergþóra
eiga Eld og þessi þrjú hafa verið í vinnu á Heiði undanfarna 2
vetur.  Askja dó í slysi 4ra mánaða,
Tara var fyrsti hvolpurinn sem við héldum eftir úr goti hjá
okkur og Þruma kom aftur tæplega eins árs.

Comments are closed.

Um Múlaræktun

Múlaræktun er staðsett á Gunnlaugsstöðum á Völlum 18 km frá Egilsstöðum.
Á Gunnlaugsstöðum búa Steindór V. Sigurjónsson og Hjördís Hilmarsdóttir og eru hundar aðaláhugamálið á bænum

Upplýsingar er hægt að nálgast í síma: 557-7241 og 899-5241 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst til icelandichusky[hja]gmail.com

Flokkar
Nýlegar athugasemdir