Afmæli í mars 2017

hvolpar mars 09 446

Við höfum verið afar ódugleg að setja inn á síðuna í vetur og
vor en ætlum að bæta úr þessu. Byrjum á að setja inn þau
afmæli sem hafa verið síðan síðast.

20.mars sl. urðu hvolparnir úr síðasta gotinu hennar  Rómu
okkar 8 ára öldungar.  Allir á lífi, sem er ekki sjálfgefið og
allir á góðum heimilum.
Síðbúnar hamingjuóskir til Gæfu, Golu, Freyju, Ivans, Æsis
og Kodu og eigenda þeirra.
Væri gaman að sjá einhverja úr þessu goti í öldungaflokki
á sýningu.

Comments are closed.

Um Múlaræktun

Múlaræktun er staðsett á Gunnlaugsstöðum á Völlum 18 km frá Egilsstöðum.
Á Gunnlaugsstöðum búa Steindór V. Sigurjónsson og Hjördís Hilmarsdóttir og eru hundar aðaláhugamálið á bænum

Upplýsingar er hægt að nálgast í síma: 557-7241 og 899-5241 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst til icelandichusky[hja]gmail.com

Flokkar
Nýlegar athugasemdir