Deildarsýning hjá Huskydeildinni 9. mars 2016

Frábær deildarsýning þar sem Donna Beckman reynslubolti      2016-04-09 14.35.04
frá USA dæmdi hundana okkar.
19 af 20 Múlahundum fengu excellent.
Perla var besti hvolpur og fékk heiðursverðlaun.
Gígur var 2. í unghundum með ck.  Kiaro nr. 1, Tindur nr.2
og Atlas nr. 3 í opnum flokki allir með ck
Kiaro varð síðan 2.besti rakkinn
Bína, Inari, Máney og Myrkva voru í 2.-5 sæti í unghundum
3 með ck.  Tara vann opna flokkin með ck og varð 3.besta tík
Hríma 2. besta tík í meistaraflokki með ck.
Aska var besti öldungur sýningar og 2.besta tík með CAC
Geldingaflokkur: Berg nr. 1 og Eldur nr. 2
Tara og Atlas 3. best par.
Tara með fimm afkvæmi besti afkvæmahópur sýningar
Aska, Kiaro, Hríma, Tara og Þruma besti ræktunarhópur
sýningar.  Þvílik sýning.  Algjör Múladagur.

Comments are closed.

Um Múlaræktun

Múlaræktun er staðsett á Gunnlaugsstöðum á Völlum 18 km frá Egilsstöðum.
Á Gunnlaugsstöðum búa Steindór V. Sigurjónsson og Hjördís Hilmarsdóttir og eru hundar aðaláhugamálið á bænum

Upplýsingar er hægt að nálgast í síma: 557-7241 og 899-5241 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst til icelandichusky[hja]gmail.com

Flokkar
Nýlegar athugasemdir