Husky í Mývatnssveit

Múlaræktun er í tilraunaverkefni með Geo Travel í Mývatnssveit                              unnamed
þessa dagana. Við erum með 5 fullorðna hunda, þrjár
kynslóðir og einnig 2 tæplega 4ra mán. hvolpa.
Fáum einnig lánshunda ef við teljum okkur þurfa þess.
Við bjóðum fólki upp á að: hitta hundana og segjum frá þeim,
gerast kúskur part úr degi og annað sem fólk hefur áhuga á.
Höfum einnig fundið fyrir miklum áhuga ljósmyndara, sem
eru á svæðinu, á að taka myndir af hundunum.
Þetta hefur gengið vel þessa fáu daga og vonandi verður í
framtíðinni huskybúgarður í Mývatnssveit.
Myndin á síðunni er tekin af stúlku að nafni Jahel Guerra
Roa, hún er ljósmyndari frá Venesúela og býr í London
Þarna er Sæmi að æfa þrjá af hundunum.

Comments are closed.

Um Múlaræktun

Múlaræktun er staðsett á Gunnlaugsstöðum á Völlum 18 km frá Egilsstöðum.
Á Gunnlaugsstöðum búa Steindór V. Sigurjónsson og Hjördís Hilmarsdóttir og eru hundar aðaláhugamálið á bænum

Upplýsingar er hægt að nálgast í síma: 557-7241 og 899-5241 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst til icelandichusky[hja]gmail.com

Flokkar
Nýlegar athugasemdir