Stuð á Sacco vagninum

Í dag vorum við að leika okkur á Sacco vagninum og prófuðum       IMG_0486
í fyrsta skipti að setja 4 hunda fyrir hann.

Týr og allir okkar hundar nema Þruma drógu vagninn
gékk misvel en var afar skemmtilegt.
Hér er mynd af Klöru með Eld, Tý, Töru og Ösku.

Comments are closed.

Um Múlaræktun

Múlaræktun er staðsett á Gunnlaugsstöðum á Völlum 18 km frá Egilsstöðum.
Á Gunnlaugsstöðum búa Steindór V. Sigurjónsson og Hjördís Hilmarsdóttir og eru hundar aðaláhugamálið á bænum

Upplýsingar er hægt að nálgast í síma: 557-7241 og 899-5241 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst til icelandichusky[hja]gmail.com

Flokkar
Nýlegar athugasemdir