Íslandsmeistaramót Sleðahundaklúbbs Íslands í kúski á sleða og skíðum 2014

Hjördís fór með 6 hunda á Íslandsmeistaramótið á Mývatni            1669693_10203277219876139_1912603671_o
helgina 1.-2. mars 2014.  Múlahundar unnu til verðlauna í
öllum keppnum sem þeir tóku þátt í.
Nýir Íslandsmeistarar Múla hunda eru Múla Ice Kiaro
í 5 km kúski á sleða með tvo hunda með Jill og Nanouk
Múla Hríma og Múla Rökkva í 10 km kúski á sleða með
Orra, Valkyrju, Jöklu, Þrym og Kark
Múla Elvis í 5 km skijoring karla með Sæma
Múla Týr í 5 km skijoring kvenna með Klöru og þau voru
reyndar með Íslandsmet í þeirri grein.
Aðrir Múlahundar sem kepptu voru Múla Berg, Múla
Þruma, Múla Tara, Múla Dakoda, Múla Ivan, Múla Freyja,
Múla Bresi, Múla Ice White Thunder, Múla Saga, Múla
Fenrir og svo auðvitað Kristari´s Atlas og Bless Zoe for
Star´n Nordica.  Þetta var frábært mót og við erum afar
stolt af öllum Múlahundunum sem voru á svæðinu.
Full af myndum á myndasíðunni.

Comments are closed.

Um Múlaræktun

Múlaræktun er staðsett á Gunnlaugsstöðum á Völlum 18 km frá Egilsstöðum.
Á Gunnlaugsstöðum búa Steindór V. Sigurjónsson og Hjördís Hilmarsdóttir og eru hundar aðaláhugamálið á bænum

Upplýsingar er hægt að nálgast í síma: 557-7241 og 899-5241 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst til icelandichusky[hja]gmail.com

Flokkar
Nýlegar athugasemdir