Nóvembersýning HRFÍ 2013

Múlaræktun gékk mjög vel á sýningunni um síðustu helgi              1459215_10152064804726565_289834579_n
Allir Múlahundar fengu excellent og allir sæti í sínum flokki.
Múla Ice White Thunder „Tindur“ var einn í 4ra-6 mán.
Honum gékk vel og keppti um besti hvolpur sýningar og
var í 3.sæti
Múla Ice Kiaro vann unghunda rakka og fékk meistaraefni.
Múla Týr varð í 2.sæti í opnum flokki og fékk meistarefni.
Múla Blanco Islandus vann meistaraflokkinn og varð svo
besti rakki tegundar en Týr var í 4. sæti.
Múla Þruma var í 2.sæti í opnum flokki og fékk meistaraefni
Múla Tara (feldlaus) var í 3.sæti í opnum flokki
Múla Hríma vann meistaraflokk og varð besta tík tegundar,
hún vann síðan Blanco og var besti hundur tegundar, þau
fengu bæði alþjóðlegt meistarastig (Cacib)
Innfluttu hundarnir okkar Kristari´s Atlas og Bless Zoe
for Star in Nordica fengu bæði excellent, Zoe fékk meistarefni,
hún vann unghundaflokkinn.

Comments are closed.

Um Múlaræktun

Múlaræktun er staðsett á Gunnlaugsstöðum á Völlum 18 km frá Egilsstöðum.
Á Gunnlaugsstöðum búa Steindór V. Sigurjónsson og Hjördís Hilmarsdóttir og eru hundar aðaláhugamálið á bænum

Upplýsingar er hægt að nálgast í síma: 557-7241 og 899-5241 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst til icelandichusky[hja]gmail.com

Flokkar
Nýlegar athugasemdir