Hundasýning 26.ágúst 2012

Kristari´s Atlas fékk góða dóma en dómaranum fannst vanta      
meiri brjóstkassa. Very good
Múla Týr, excellent og góða dóma
Múla Berg, excellent, 1.sæti meistaraflokki, meistaraefni
besti rakki tegundar 2.sæti, vara CACIB
Múla Tara, excellent, 1.sæti unghundaflokki, meistaraefni,
besta tík tegundar 2. sæti, vara CACIB
Múla Þruma, excellent, 2. sæti unghundaflokki, meistaraefni,
besta tík tegundar 3.sæti.
Ræktunarhópur Múla (Berg, Tara og Þruma) excellent,
heiðursverðlaun 1. sæti.
Besti ræktunarhópur dagsins, 4.sæti

Comments are closed.

Um Múlaræktun

Múlaræktun er staðsett á Gunnlaugsstöðum á Völlum 18 km frá Egilsstöðum.
Á Gunnlaugsstöðum búa Steindór V. Sigurjónsson og Hjördís Hilmarsdóttir og eru hundar aðaláhugamálið á bænum

Upplýsingar er hægt að nálgast í síma: 557-7241 og 899-5241 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst til icelandichusky[hja]gmail.com

Flokkar
Nýlegar athugasemdir