Múlahundur ársins 2011

Við höfum ákveðið að veita árlega einum Múlahundi            
viðurkenningu vegna góðs árangurs á sýningum,
í sleðahundakeppnum, skijoring, bronsprófi, öðrum
hlýðniprófum, prófi í leit og fl.   Við biðjum eigendur
Múlahunda, sem taka þátt í einhverju ofangreindu eða
öðru sem þið teljið að falli undir þetta  að láta okkur vita
Múlahundur ársins 2011 er Múla-Hríma og óskum við
henni og eigendum hennar, Olgu og Halla innilega til
hamingju með þennan titil.
Á myndinni er Hríma með bikarinn ásamt eigendum
sínum.

Comments are closed.

Um Múlaræktun

Múlaræktun er staðsett á Gunnlaugsstöðum á Völlum 18 km frá Egilsstöðum.
Á Gunnlaugsstöðum búa Steindór V. Sigurjónsson og Hjördís Hilmarsdóttir og eru hundar aðaláhugamálið á bænum

Upplýsingar er hægt að nálgast í síma: 557-7241 og 899-5241 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst til icelandichusky[hja]gmail.com

Flokkar
Nýlegar athugasemdir